Tónleikar og kvikmyndasýning – MALIK

Mikil gróska hefur verið í tónlistarlífi á Grænlandi, ekki bara undanfarin ár, heldur undanfarna áratugi. Grænlendingar fylgjast vel með stefnum og straumum í tónlist og eiga marga góða tónlistarmenn. Og eins og þekkist víða í litlum samfélögum, eru menn iðulega með hæfileika á fleiru en einu sviði. Malik Kleist er einn af þessum mönnum, og […]

Continue Reading

Myndafyrirlestur á vegum Kalak

Fyrirlestur / myndasýning á vegum Kalak í Norræna húsinu, fimmtudagsköldið 30. janúar kl. 20:00   Uummannaq á Grænlandi: Uummannaq-fjörður á norðvestanverðu Grænlandi er mikill töfraheimur stórbrotinnar náttúru og heillandi mannlífs. Þar búa um 2.300 manns á átta stöðum en hjarta svæðisins er bærinn Uummannaq sem er 500 km norðan við heimskautsbaug. Saga svæðisins er merkileg […]

Continue Reading

Skilaboð frá Norræna félaginu

Nordjobb umsóknartímabilið hafið   Hægt er að sækja um Nordjobb frá og með 6. janúar á www.nordjobb.org.Nordjobb miðlar sumarvinnu, húsnæði og tómstundadagskrá á hinum Norðurlöndunum til ungmenna á aldrinum 18-28 ára. Markmið verkefnisins er að stuðla að auknum hreyfanleika á norræna vinnumarkaðnum og bættri þekkingu á norrænum tungumálum og menningu.  Mynd: Anniina Honkonen, sigurvegari í ljósmyndakeppni Nordjobb […]

Continue Reading

Menningarnótt á Óðinstorgi

Frá Norræna félaginu: Norræna félagið skipuleggur hátíðahöld á Óðinstorgi á Menningarnótt, 24. ágústnæstkomandi í samvinnu við Höfuðborgarstofu og nágranna okkar á veitingastaðnumSnaps og á kaffihúsinu C is for Cookie sem verða með opið allan daginn. Ítengslum við verkefnið Torg í biðstöðu hefur hluti torgsins gengið gegnummiklar breytinar sem tilvalið er að kíkja á.Í ár er markmiðið […]

Continue Reading

Norden í Skolen

Frá Norræna félaginu: Kynning verður á kennsluvefnum Norden i Skolen í næstu viku og í septemberverður málþing um kosningarnar í Noregi. Sjá nánar að neðan.—Kynning á Norden i Skolen– nýju norrænu kennslutæki á netinu!Norden i Skolen er nýtt samnorrænt kennslutæki á netinu sem býður kennurum ognemendum upp á alveg nýja möguleika við kennslu á norðurlandamálunum. Ávefsvæðinu […]

Continue Reading

Fundarboð Norræna félagsins

Frá Norræna félaginu: Fundarboð Framhaldsaðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn á skrifstofuNorræna félagsins þriðjudaginn 23. júlí kl. 17:00.                                                                                                                     […]

Continue Reading
678541

Hljóðfærin komin til Kulusuk! Stórkostlegar móttökur Grænlendinga

Það var í senn hátíðleg og gleðileg stund í Kulusuk þegar sendinefnd frá Íslandi kom með hljóðfæri og tækjabúnað, í stað þess sem glataðist í bruna litla tónlistarhússins í bænum í fárviðri 9. mars síðastliðinn. Flugfélag Íslands lagði sérstaka vél til ferðarinnar, og auk gjafanna frá Íslandi voru margir gestir á ferð sem lagt höfðu […]

Continue Reading

Barna – unglingabókmenntir

http://www.norden.org/is/a-doefinni/frettir/tilnefningar-til-barna-og-unglingabokmenntaverdlauna-nordurlandarads Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Dómnefnd nýstofnaðra barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa birt nöfn þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna árið 2013. 29/05 2013 Ljósmyndari Vita Thomsen/norden.org Með birtingunni eykst spennan um hin nýju verðlaun sem Norðurlandaráð samþykkti að stofna á síðasta ári ásamt norrænu menningarmálaráðherrunum. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til barna- og […]

Continue Reading

Fréttir, Norræna félagið

Margt er á döfinni hjá Norræna félaginu. Á fimmtudag fer fram málþing um stöðuungs fólks á vinnumarkaði og brottfall úr skóla, Snorraverkefnið vantarfósturfjölskyldu og unglingum býðst að fara í  norrænar sumarbúðir í Hilleröd íDanmörku. Frekari upplýsingar fylgja hér á eftir: STAÐA UNGS FÓLKS Á VINNUMARKAÐIBrottfall úr skóla – möguleikar á vinnumarkaði Nordens Välfärdscenter NVC og […]

Continue Reading

Aðalfundur Norræna félagsins

Frá Norræna félaginu: Reykjavík: Minnt er á aðalfund Norræna félagsins í Reykjavík á skrifstofu félagsins viðÓðinstorg klukkan 17:00 miðvikudaginn 15. maí. Bestu kveðjur, Bogi Ágústsson, formaður. Selfoss: 1) Vinabæjarmót á vegum Norræna félagsins á Selfossi og í nágrenni verðurhaldið dagana 18. til 20. júní nk. Dagskrá verður send út til félaga.2) Þátttakendur verða frá öllum […]

Continue Reading