Ittoqqortoormiit við Scoresbysund um paskana 2008. Einhver snjoþyngsti veturinn i næstum þrja aratugi. Veturinn sem leið var einnig snjoþungur en frabrugðinn. Mikill snjor en litill is. Ekki eins mikill kuldi eins og oft aður. En það getur svo sannarlega hvesst þarna fyrir norðvestan. Enda bua þarna hetjur.
Myndirnar tok Andri Thorstensen