Ekki missa af þessu

Aðalfundur Norræna félagsins

Frá Norræna félaginu:

Reykjavík:

Minnt er á aðalfund Norræna félagsins í Reykjavík á skrifstofu félagsins við
Óðinstorg klukkan 17:00 miðvikudaginn 15. maí.

Bestu kveðjur,

Bogi Ágústsson, formaður.

Selfoss:

1) Vinabæjarmót á vegum Norræna félagsins á Selfossi og í nágrenni verður
haldið dagana 18. til 20. júní nk. Dagskrá verður send út til félaga.
2) Þátttakendur verða frá öllum vinabæjum félagsins á Norðurlöndum og hafa
nokkrir þátttakenda óskað eftir því að fá að gista á heimili. Þetta getur
verið kærkomið tækifæri til að efla vináttu í milli og tengsl til
framtíðar. Það eru eindregin tilmæli til félaga í Norræna félaginu að
senda formanni félagsdeildarinnar tilkynningu þar um. Netfangið er
torlakur@hi.is og símanúmer 8942098

Kærar kveðjur,
Þorlákur H. Helgason

Skrifstofa Norræna félagsins er að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, sími 5510165, bréfsími 5628296, netfang norden@norden.is, vefslóð www.norden.is
Velkomin í spjall og kaffi!

Norræna upplýsingaskrifstofan er að Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, sími 4627000, netfang mariajons@akureyri.is, netslóð www.akmennt.is/nu                                                                         

Sendið fréttir og tillögur til Norræna félagsins á norden@norden.is                   

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Málþing

Frá Norræna félaginu: Staða ungs fólks á NorðurlöndumBrottfall úr skóla – möguleikar á vinnumarkaði Nordens ...