Ekki missa af þessu

alvöru maraþon

Lukkulegir sigurvegarar i kvennaflokki i heil- half og kvartmaraþoni Leifs heppna

Það voru ekkert frabærir timarnir sem þatttakendur fengu i maraþoni kennt við Leif Heppna – Leif den Lykkelige Marathon – sem haldið var a suður-Grænlandi  sl. laugardag, enda var leiðin hvorki bein ne greið. Þetta var hin mesta þolraun enda hlaupið um koppa og grundir, malarstiga og steini lagða vegi og upp grasi groin fjöll enda var hæðarmunur 1202 metrar a maraþonleiðinni. Hlaupið hofst i Qassiarsuk og sprettu 41 hlauparar af baðum kynjum ur spori i logni og bliðu þar sem solargeislarnir brutust fram ur skyjunum að kvöldlagi. Hlaupið var yfir i Nunataaq, þaðan i Inneruulalik og endað i Issormiut.

“Stemningin var mögnuð fra þvi að sameiginlegt pastaparty var fyrir hlaupið, meðan a þvi stoð og ekki sist i veislu sem stoð fram a rauða nott eftir að allir voru komnir i mark” sagði Poul H. Jörgensen, formaður “Greenland Adventure Race” sem helt utan um verkefnið og bætti þvi við að fjöldi ahorfenda hefði hvatt hlauparana alla leið.

Inge Seiding var fljotust kvenna a fjorum timum og fjörutiu minutum en Vilhelm Rasmussen raskastur karlanna a 4:19:32. Sumir letu ser nægja halft maraþon og aðrir kvartmaraþon, enda ekki a allra færi að hlaupa upp og niður torfærur i marga klukkutima.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...