Ekki missa af þessu

Author Archives: KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239

Vinabæir

Sveitarfélag Íbúar 1.1.2002 Aasiaat/Egedesminde – www.aasiaat.gl 3.404 Ammassalik (Tasiilaq) – www.ammassalik.gl 2.979 IIlulissat/Jakobshavn – www.ilulissat.gl 4.781 Ittoqqortoormiit/Scoresbysund – www.ittoqqortoomiit.gl 549 Maniitsoq/Sukkertoppen – www.maniitsoq.gl 3.703 Nanortalik – www.nanortalik.gl 2.516 Narsaq/Narssak – www.narsaq.gl 2.051 Nuuk/Godthåb – www.nuuk.gl 14.272 Paamiut/Frederikshåb – www.paamiut.gl 2.014 Qaqortoq/Julianehåb – www.qaqortoq.gl 3.365 Qeqertarsuaq/Godhavn – www.qeqertarsuaq.gl 1.067 Sveitarfélög sem kanna myndun vinabæjartengsla Qasigiannguit/Christianshåb – www.qasigiannguit.gl 1.462 Sisimiut/Holsteinsborg – www.sisimiut.gl ...

Lesa »

Ittoqqortoormiit, páskamót Hróksins og Tårnet, 2010

itto5_972446

Hrókurinn í samstarfi við Kalak sendir tvo röska félaga til skákkennslu í Scoresbysundi.

Fáir bæir eru jafn einangraðir og hann. Á 66° breiddar er eini ferðamöguleikinn að taka þyrlu til einmannalegasta alþjóða flugvallar heims í Constable pynt og flugvél þaðan. 800 itto5_972446km eru í næsta bæ sem er Kulusuk og miklu styttra til Ísafjarðar!

Vestmannaeyingurinn Sverrir Unnarsson frá TV og Hróksmaðurinn Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar völdust sem sendiboðar að þessu sinni. Verða þeir í viku í þessum magnaða bæ, með sína 500 íbúa og ótrúlegan fjölda hunda, yfir páskana. Skólinn verður bara opinn á daginn og börnin koma þangað, enda fara þau ekki langt í páskafríinu og taka skákinni fagnandi.

Frá því að Hrafn Jökulsson safnaði her skáktrúboða í ferð til Qaqortoq árið 2003, hefur Hrókurinn staðið fyrir reglulegum ferðum til okkar góðu granna í vestri. Eftir þá fyrstu ferð hefur félagið einbeitt sér að austurströndinni þar sem félagslegar aðstæður eru síðri en annarsstaðar og einangrun meiri.

Skákin hefur slegið í gegn og eiga flest börn og unglingar í þorpunum austanmegin skáksett og hafa notið kennslu undanfarin ár. Á níunda tug þátttakenda hafa verið á Grænlandsmótum í Tasiilaq þegar Hróksmenn hafa verið þar á haustin og yfir 100 börn tóku þátt í jólamóti í grunnskólanum þar um árið.

Lesa »

Ferðir til Grænlands sumarið 2009

Ferðir sumarið 2009 um fornar byggðir Norrænna manna í Suður-Grænlandi (Eystribyggð)

Boðið er upp á fimm daga ferðir í júlí - ágúst til að kynnast náttúru, íbúum og menningu þessa næsta nágrannalands okkar. Tíminn er stuttur og því nýttur til hins ýtrasta, en lögð er áhersla á að ferðirnar séu engum líkamlega ofviða, engar fjallgöngur eða svaðilfarir. Siglt er innan fjarða milli staða á ágætu, hraðfara skipi sem hópurinn hefur til ráðstöfunar allan tímann. Á siglingu og að sjálfsögðu einnig í landi gefst einstök yfirsýn yfir landslag og náttúrufar Suður-Grænlands. Íslenskir og danskir eða grænlenskir fararstjórar.

Lesa »

404

404: Not Found Sorry, but the content you requested could not be found

Lesa »