Ekki missa af þessu

Author Archives: Hrafn Jökulsson

Þjóðsöngur Grænlands: Vort forna land

,,Nunarput utoqqarsuanngoravit” (Vort forna land) er þjóðsöngur Grænlands. Textan samdi Henrik Lund og lagið Jonathan Petersen. Þetta lag var opinberlega valið sem þjóðsöngur árið 1916. Frá 1979 er einnig lagið “Nuna asiilasooq” (Hið mikla land) opinber þjóðsöngur Grænlendinga.

Lesa »

Grænland á Wikipedia

Fjölmargar áhugaverðar greinar eru um Grænland á Wikipedia. Þar er hægt að fræðast um allt frá jarðsögu og náttúru, til mannlífs og menningar. Elstu mannvistarleifar á Grænlandi eru mörg þúsund ára gamlar. Stundum hefur Grænland verið með öllu óbyggt, því þetta harðneskjulega og heillandi land hefur reynst öllum ofviða til lengdar — ekki bara norrænum mönnum… Aghnighito-loftsteinninn Ammassalik  Arctic Winter ...

Lesa »

Týndu víkingarnir: Hvað varð um norræna menn á Grænlandi

Lesa »

Grænlenskur matur…

Lesa »

Tíu stórbrotnar staðreyndir um Grænland

Lesa »

Sundbörnin 2016

Lesa »

Éta ísbirnir mörgæsir og er virkilega hægt að sjá á milli Íslands og Grænlands?!

Vísindavefurinn er óþrjótandi fróðleikskista og fjársjóður. Margir hafa beint þangað spurningum sem varða Grænland, og fengið skilmerkileg og stórfróðleg svör. Spurningar varða allt milli himins og jarðar, enda Grænland í senn ævafornt og risastórt og ríkt af sögu. Sumir vilja fræðast um sögu norrænna manna, aðrir um dýralíf og náttúru. Hér eru nokkur vel valin sýnishorn úr Grænlandsdeild Vísindavefsins! Hvernig ...

Lesa »

Ævintýraferð grænlenskra barna til Íslands

EFTIR HRAFN JÖKULSSON MYNDIR: VERA PÁLSDÓTTIR Miðvikudaginn 29. ágúst 2016 kl. 17:52 lenti vél Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli, eftir tveggja stund frá Kulusuk á Grænlandi. Á sumrin má tala um loftbrú milli Reykjavíkur og Kulusuk, þangað þyrpast erlendir túristar í dagsferðir til að drepa niður fæti á stærstu eyju heimsins og rölta um litla þorpið þar sem íbúar eru innan ...

Lesa »