Ekki missa af þessu

Author Archives: Hrafn Jökulsson

KALAK og Hrókurinn færðu öllum börnum Kulusuk jólagjöf

Í dag fóru liðsmenn Hróksins og Kalak til Kulusuk og færðu öllum börnunum í þorpinu jólagjafir frá konunum í prjónahópi Gerðubergs. Í Kulusuk eru nú 40 börn í grunnskóla og liðlega 10 í leikskólanum, en íbúar eru alls um 250. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Stefán Herbertsson formaður Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands fóru þessa skemmtilegu ferð. Með í för ...

Lesa »

Gleymdi bærinn á Grænlandi

Skáldkonan Nancy Campbell upplifði ævintýri þegar hún fór til Upernavik, sem er 1200 manna bær, norðarlega á vesturströnd Grænlands. Upernavik er stundum kallaður ,,gleymdi bærinn á Grænlandi” því afar fáir leggja leið sína þangað. Heillandi frásögn og myndir.

Lesa »

Frábær þriggja þorpa hátíð Hróksins, KALAK og félaga

Fjórir vaskir Hróksliðar eru nú nýkomnir úr leiðangri til þriggja þorpa og bæja á Austur-Grænlandi. Slegið var upp Flugfélagshátíð, með dyggum stuðningi fyrirtækja, einstaklinga, heimamanna, grunnskóla á svæðinu, og er óhæt að segja að gleðin hafi verið allsráðandi. Kulusuk er næsti nágrannabær Íslendinga og þangað hefur Flugfélag Íslands haldið uppi áætlunarferðum um árabil. FÍ hefur verið helsti bakhjarl Hróksins frá ...

Lesa »

Staðreyndir um Grænland

Íbúar Grænlands eru upprunalega frá Mið-Asíu. Landið tilheyrir heimsálfunni Norður-Ameríku, en frá hreinum landfræðipólitískum sjónarhóli er það hluti af Evrópu. Grænland er sjálfstjórnarsvæði og stærsta eyja heims. Næstum 80% af flatarmálinu er þakið íshettu og fjölda jökla. Engu að síðu er íslausa landsvæðið næstum jafn stórt og öll Svíþjóð, en aðeins mjög lítill hluti þess er ræktanlegt land. Á Grænlandi ...

Lesa »