Ekki missa af þessu

Barna – unglingabókmenntir

http://www.norden.org/is/a-doefinni/frettir/tilnefningar-til-barna-og-unglingabokmenntaverdlauna-nordurlandarads

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Dómnefnd nýstofnaðra barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa birt nöfn þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna árið 2013.

29/05 2013

Ljósmyndari
Vita Thomsen/norden.org

Með birtingunni eykst spennan um hin nýju verðlaun sem Norðurlandaráð samþykkti að stofna á síðasta ári ásamt norrænu menningarmálaráðherrunum.

Eftirfarandi verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013:

Danmörk

Kim Fupz Aakeson og Eva Eriksson (myndir):

Søndag (Sunnudagur).

Gyldendal, Kaupmannahöfn 2011.

Oscar K. og Dorte Karrebæk (myndir):

Biblia Pauperum Nova.

Útgáfufyrirtækið Alfa, Kaupmannahöfn 2012.

Finnland

Karikko (Blindsker) Seita Vuorela og Jani Ikonen (myndir)

Karikko (Blindsker)

WSOY 2012, Finnland

Minna Lindeberg og Linda Bondestam (myndir)

Allan och Udo

Schildts & Söderströms 2011

Ísland

Áslaug Jónsdóttir (myndir), Kalle Güettler, Rakel Helmsdal

Skrímslaerjur

Mál og menning 2012

Birgitta Sif

Ólíver

Mál og menning 2012

Noregur

Aina Basso

Inn i elden

Samlaget, 2012

Inga H. Sætre, 

Fallteknikk

Cappelen Damm, 2011

Svíþjóð

Sara Lundberg

Vita Streck och Öjvind

Alfabeta Bokförlag, 2011

Jessica Schiefauer

Pojkarna

Bonnier Carlsen, 2011

Færeyjar

Marjun Syderbø Kjelnæs

Skriva í sandin (Skrifið í sandinn)

Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2010

Grænland

Nuka K. Godtfredsen og Martin Appelt:

Hermelinen

Ilinniusiorfik / SILA Center for Grønlandsk Forskning 2012.

Álandseyjar

Isela Valve

Joels färger

PQR-kultur, 2011        

Samíska tungumálasvæðið

Signe Iversen og Sissel Horndal (myndir)

Mánugánda ja Heike

Idut forlag

Tengiliðir

Jesper F. Schou-Knudsen
Sími +45 33 96 03 55
Tölvupóstur jsk@norden.org

Sigurdur Ólafsson netfang: sigurdur@nordice.is Sími: +354 662 9922

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Málþing

Frá Norræna félaginu: Staða ungs fólks á NorðurlöndumBrottfall úr skóla – möguleikar á vinnumarkaði Nordens ...