Ekki missa af þessu
alt

Börnin á Bessastöðum

alt

Eins og áður hefur margsinnis komið fram þá gekk heimsókns “sundkrakkanna” þ.e. barna á tólfta ári frá litlu byggðum austur Grænlands hingað stórkostlega vel.

Þau bjuggu í Kópavogi í hálfan mánuð og lærðu að synda, ásamt að uppgötva svo ótrúlega margt nýtt.

Mörgum fannst hápunkturinn vera heimsókn að Bessastöðum, en Ólafur Ragnar Grímsson hefur boðið hópnum í heimsókn í þau skipti sem því hefur verið komið við í þau sjö ár sem Kalak hefur staðið fyrir þessu magnaða verkefni.

Myndina tók Bjarne Hauthorner, kennari í Kummiut, en þaðan komu hvorki meira né minna en 13 börn af þeim 29 sem voru með í för.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...