Ekki missa af þessu

Norræna félagið

Skilaboð frá Norræna félaginu

Nordjobb umsóknartímabilið hafið Hægt er að sækja um Nordjobb frá og með 6. janúar á www.nordjobb.org.Nordjobb miðlar sumarvinnu, húsnæði og tómstundadagskrá á hinum Norðurlöndunum til ungmenna á aldrinum 18-28 ára. Markmið verkefnisins er að stuðla að auknum hreyfanleika á norræna vinnumarkaðnum og bættri þekkingu á norrænum tungumálum og menningu. Mynd: Anniina Honkonen, sigurvegari í ljósmyndakeppni Nordjobb 2013 Styrkir til sænsk-íslenskra verkefna Sænsk-íslenski ...

Lesa »

Menningarnótt á Óðinstorgi

Frá Norræna félaginu: Norræna félagið skipuleggur hátíðahöld á Óðinstorgi á Menningarnótt, 24. ágústnæstkomandi í samvinnu við Höfuðborgarstofu og nágranna okkar á veitingastaðnumSnaps og á kaffihúsinu C is for Cookie sem verða með opið allan daginn. Ítengslum við verkefnið Torg í biðstöðu hefur hluti torgsins gengið gegnummiklar breytinar sem tilvalið er að kíkja á.Í ár er markmiðið að skapa þægilega og skemmtilega ...

Lesa »

Norden í Skolen

Frá Norræna félaginu: Kynning verður á kennsluvefnum Norden i Skolen í næstu viku og í septemberverður málþing um kosningarnar í Noregi. Sjá nánar að neðan.—Kynning á Norden i Skolen– nýju norrænu kennslutæki á netinu!Norden i Skolen er nýtt samnorrænt kennslutæki á netinu sem býður kennurum ognemendum upp á alveg nýja möguleika við kennslu á norðurlandamálunum. Ávefsvæðinu má m.a. finna rafrænar tungumálaæfingar ...

Lesa »

Fundarboð Norræna félagsins

Frá Norræna félaginu: Fundarboð Framhaldsaðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn á skrifstofuNorræna félagsins þriðjudaginn 23. júlí kl. 17:00.                                                                                                                                     ...

Lesa »

Barna – unglingabókmenntir

http://www.norden.org/is/a-doefinni/frettir/tilnefningar-til-barna-og-unglingabokmenntaverdlauna-nordurlandarads Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Dómnefnd nýstofnaðra barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa birt nöfn þeirra sem tilnefndir eru til verðlaunanna árið 2013. 29/05 2013 Ljósmyndari Vita Thomsen/norden.org Með birtingunni eykst spennan um hin nýju verðlaun sem Norðurlandaráð samþykkti að stofna á síðasta ári ásamt norrænu menningarmálaráðherrunum. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013: Danmörk Kim ...

Lesa »

Fréttir, Norræna félagið

Margt er á döfinni hjá Norræna félaginu. Á fimmtudag fer fram málþing um stöðuungs fólks á vinnumarkaði og brottfall úr skóla, Snorraverkefnið vantarfósturfjölskyldu og unglingum býðst að fara í  norrænar sumarbúðir í Hilleröd íDanmörku. Frekari upplýsingar fylgja hér á eftir: STAÐA UNGS FÓLKS Á VINNUMARKAÐIBrottfall úr skóla – möguleikar á vinnumarkaði Nordens Välfärdscenter NVC og Norræna félagið á Íslandi bjóða ...

Lesa »

Aðalfundur Norræna félagsins

Frá Norræna félaginu: Reykjavík: Minnt er á aðalfund Norræna félagsins í Reykjavík á skrifstofu félagsins viðÓðinstorg klukkan 17:00 miðvikudaginn 15. maí. Bestu kveðjur, Bogi Ágústsson, formaður. Selfoss: 1) Vinabæjarmót á vegum Norræna félagsins á Selfossi og í nágrenni verðurhaldið dagana 18. til 20. júní nk. Dagskrá verður send út til félaga.2) Þátttakendur verða frá öllum vinabæjum félagsins á Norðurlöndum og ...

Lesa »

Málþing

Frá Norræna félaginu: Staða ungs fólks á NorðurlöndumBrottfall úr skóla – möguleikar á vinnumarkaði Nordens Välfärdscenter NVC og Norræna félagið á Íslandi bjóða til málþings umstöðu ungs fólks á vinnumarkaði og brottfall úr skóla í Norræna húsinufimmtudaginn 23. maí 2013 kl 09.00-11.00.Meginþema málþingsins verður nýútkomin skýrsla “Unge på kanten” sem unnin varfyrir Norrænu ráðherranefndina. Bjørn Halvorsen verkefnastjóri skýrslunnarkynnir niðurstöður hennar ...

Lesa »