Ekki missa af þessu

Fotboltaveisla i Nuuk

Doris Jakobsen, starfandi borgarstjori i hinu viðattumikla Sermersooq bæjarfelagi setti fotboltaveislu a vegum FIFA i Nuuk – Football Nuuk Festival – en bæði a manudag og i gær, þriðjudag, var haldið namskeið fyrir börn um allt sem viðkemur knattspyrnu.

Serstaklega bauð hun velkomna þa Jean – Marie Conz og Jorge Diaz Cidoncha Garcia, fulltrua FIFA (alþjoðlega knattspyrnusambandsins). I dag munu svo 170 krakkar a aldrinum 6-12 ara syna listir sinar a knattpyrnuleikvanginum i Nuuk. Þetta er frabært framtak hja FIFA enda knattspyrnuahugi griðarlegur a Grænlandi og lið þaðan hafa verið að leika i undankeppni Evropukeppninnar nu siðustu vikurnar.

A myndinni eru fra vinstri: Jorge Diaz Cidoncha Garcia, Doris Jakobsen og Jean-Marie Conz

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...