Ekki missa af þessu

Fyrirlestur og myndasýning á nýju ári

Umsjónarmaður síðunnar biðst velvirðingar á að hafa ekki náð að setja inn greinar eða myndir undanfarnar vikur. Það er bæði vegna anna og tölvubilunar. Ekki næst að setja inn myndir en unnið verður í að laga það.

Kalak hyggst bjóða upp á bæði fyrirlestur og myndasýningu strax í byrjun nýja ársins og verður það kynnt nánar. Kristinn Einarsson hefur farið nokkrar ferðirnar til Grænlands og mun hann bjóða til myndasýningar í samstarfi við Kalak á næstu vikum eða mánuðum.

Hér má sjá fjölda mynda sem Kristinn býður upp á á ljósmyndasíðu sinni:

http://www.flickr.com/photos/kiddi

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...