Fyrsti skóladagur í Narsaq. Mynd: John Rasmussen
Fyrir nokkru hófu skólar á Grænlandi vetrarstarf sitt. Fyrst skóladagur skipar stóran sess i lífi hvers barns og stórfjölskyldan tekur virkan þátt þegar barnið hefur þennan stóra áfanga i lífi sínu. Þessar myndir eru fengnar af Sermitsiaq. gl og það eru svo sannarlega allir í sínu fínasta pússi og endurvæntingin leynir sér ekki hjá krökkunum.