Ekki missa af þessu

Gleymdi bærinn á Grænlandi

Skáldkonan Nancy Campbell upplifði ævintýri þegar hún fór til Upernavik, sem er 1200 manna bær, norðarlega á vesturströnd Grænlands. Upernavik er stundum kallaður ,,gleymdi bærinn á Grænlandi” því afar fáir leggja leið sína þangað. Heillandi frásögn og myndir.

Umræður

ummæli

Um Hrafn Jökulsson