Ekki missa af þessu

Grænlensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins

Grænlensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins, 26. október og 23. nóvember

Við lesum og leikum okkur á grænlensku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja grænlensku eru velkomin.

Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur grænlenskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar á bókasafninu.

Arnannguaq Hammeken leiðir sögustundina.

Nánari upplýsingar

 

Welcome to “sögustund” in Greenlandic for children at the Nordic House Childrens Library, 26 October and 23 November

We will read from books and encourage the children to play and interact in Greenlandic. The story hour is recommended for children age 4-10, but everyone that understands Greenlandic is welcome to join us.

This is a free event for parents and children who wants to meet other Greenlandic speaking children. Parents are welcome to participate together with the children, or to have a look in the book shelves upstairs.

Arnannguaq Hammeken will lead the sögustund.

More

 

Vi holder “sögustund” på grønlandsk i Nordens Hus børnebibliotek, 26 October og 23 November

Vi læser bøger og opmuntrer til leg blandt børnene på grønlandsk. Børnegruppen er bedst egnet til børn i alderen 4-10 år, men alle børn, der forstår grønlandsk og ønsker at deltage, er velkomne.

Dette er et gratis tilbud til dig og dine børn, der gerne vil møde andre grønlandsktalende børn. Forældre er velkomne til at deltage med børnene eller se på boghylderne på biblioteket mens de er.

Arnannguaq Hammeken leder sögustunden.

Mere

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Vel heppnuð hátíð Hróksins og Kalaks laugardaginn 6. júní

Það var vel heppnaður dagur í pakkhúsinu í dag, laugardaginn 6. júní, þar sem mætti ...