Ekki missa af þessu

Haldið upp á daginn í Nuuk

Þjóðhátíðardeginum var fagnað í höfuðstaðnum. Fjölmenn skrúðganga fór um götur Nuuk í morgunsárið og hefðbundin athöfn, fáninn dreginn að húni, ræðuhöld, morgunverður og söngur. Það er ekki að ástæðulausu sem Grænlendingar völdu lengsta dag ársins sem sinn þjóðhátiðardag! Listasöfn og samkomustaðir opnir fram á kvöld og gleðin við völd.

Myndirnar tók Leiff Josefsen

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...