Ekki missa af þessu

Isabelle Vasseur

                                                                                                                                                Mynd: Carl-Erik Holm

Franska listakonan Isabelle Vasseur hélt sýningu á 40 málverkum sínum í Tasiilaq í júlímánuði. Fréttamiðillinn Sermitsiaq hefur þetta eftir Carl – Erik Holm, safnstjóra hjá Ammassalik bæjarfélaginu.

Siðastliðið ár heimsótti Isabelle Tasiilaq auk Tineteqilaaq og afrakstur ferðarinnar var málverk í tugatali sem hún sýndi nú og var titill sýningarinnar: Surprising Greenland.  Um 500 manns sóttu sýninguna en Isabelle, sem útskrifaðist frá Atilier des Beaux Artes de ville Paris, sýndi hluta verkanna á sýningu þar í borg áður en hún hélt aftur til austurstrandar Grænlands.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK — Vinafélag Íslands og Grænlands
 

Pósthólf 8164
128 Reykjavík
Netfang: kalak@kalak.is

 
Upplýsingar um starf KALAK:
Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797

 
Viltu styðja starf KALAK?
Bankareikningur: 0322-26-2082
Kennitala: 430394-2239

x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...