Ekki missa af þessu

Jólagjafir til Kulusuk

Árlega hefur Kalak farið með jólagjafir til barnanna í Kulusuk og var árið 2020 engin undantekning hvað það varðar.
Eins og gefur að skilja gat jólasveinninn ekki farið með og því úr vöndu að ráða en að lokum tókst að koma pökkunum með vöruflutningum Eimskip í tæka tíð.
Öll börn í Kulusuk fengu því pakka 22. desember og eru meðfylgjandi myndir frá afhendingunni.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Gleðifréttir á skákmóti Hróksins og Kalak

Helgi Áss Grétarsson stórmeistari sigraði með glæsibrag á nýársmóti Hróksins og Kalak á laugardag. Helgi ...