Eftir alltof langa stöðnun heimasíðu Kalak hefur hún verið tekin aftur í gagnið og munu fréttir og tilkynningar birtast með reglulegu bili á næstunni.
Grænlandsfarar og -velunnarar mega gjarna senda tölvupóst á umsjónarmenn síðunnar sem munu koma áfram fréttum og tilkynningum sem tengjast landinu og/eða samstarfi Íslands og Grænlands.
Með vorinu verður boðað til aðalfundar auk þess sem í pípunum eru myndasýningar og fyrirlestrar sem áhugasamir eru hvattir til að sækja.
Mynd: Andri Thorstensen, á Scoresbysundi.
Halldór Björnsson, formaður: halldorbjorns@simnet.is
Arnar Valgeirsson, stjórnarmaður: addivalg@yahoo.com