Ekki missa af þessu
itto_sinn

KALAK – heimasíðan

Eftir alltof langa stöðnun heimasíðu Kalak hefur hún verið tekin aftur í gagnið og munu fréttir og tilkynningar birtast með reglulegu bili á næstunni.

itto_sinnGrænlandsfarar og -velunnarar mega gjarna senda tölvupóst á umsjónarmenn síðunnar sem munu koma áfram fréttum og tilkynningum sem tengjast landinu og/eða samstarfi Íslands og Grænlands.

Með vorinu verður boðað til aðalfundar auk þess sem í pípunum eru myndasýningar og fyrirlestrar sem áhugasamir eru hvattir til að sækja.

Mynd: Andri Thorstensen, á Scoresbysundi.

Halldór Björnsson, formaður:        halldorbjorns@simnet.is

Arnar Valgeirsson, stjórnarmaður: addivalg@yahoo.com

 

 

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...