Ekki missa af þessu

Kvikmyndakeppni

Frá Norræna félaginu:

Norræna félagið vekur athygli á kvikmyndasamkeppni Halló Norðurlanda:
Viltu vinna 3.000 evrur? Gerið kvikmynd um að vinna, stunda nám eða búa í einu
eða fleirum af grannríkjunum og takið þátt í kvikmyndasamkeppni Halló
Norðurlanda.

Vissir þú að Norðurlöndin eru einn stór vinnumarkaður? Að hægt er að stunda nám
og sækja um vinnu í öðru norrænu ríki?
Þú getur gerst norrænn kvikmyndaleikstjóri
Segðu frá hreyfanleika á Norðurlöndum í stuttmynd og þú átt möguleika á því að
vinna fyrstu verðlaun sem eru 3.000 evrur. Það er í lagi að taka myndina upp á
símann eða með myndbandsvél – gæðin skipta ekki máli, það er hugmyndin sem við
ætlum að verðlauna.

Svona á að gera:
Tilbúnum myndum þarf að hlaða upp á http://film.norden.org/ í síðasta lagi kl.
24.00 þann 19. október 2012. Á sömu síðu má lesa sér til um þær kröfur sem
gerðar eru til myndanna. Tíu bestu myndirnar verða svo sýndar á kynningarbás
Halló Norðurlanda á Norðurlandaráðsþinginu.

                                                                                                                                                                                             Skrifstofa Norræna félagsins er að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, sími 5510165, bréfsími 5628296, netfang norden@norden.is, vefslóð www.norden.is
Velkomin í spjall og kaffi!

Norræna upplýsingaskrifstofan er að Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, sími 4627000, netfang mariajons@akureyri.is, netslóð www.akmennt.is/nu                                                                         

Sendið fréttir og tillögur til Norræna félagsins á norden@norden.is                                                                               

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...