“Frá Íslandi til Nýfundnalands og Grænlands munu menntaðir áhafnarmeðlimir aðstoða þig við að sigla, ef þú vilt og þú hefur val um að taka þátt í daglegum verkefnum um borð”
http://www.lalouise.fr/La_Louise/Accueil_2.html
Hér má semsagt sjá kynningu á siglingum La Louise og það er ægifagurt ævintýri að sigla við Ilulissat eins og sjá má.
Myndina tók Eva Christophersen