Ekki missa af þessu

La Louise

“Frá Íslandi til Nýfundnalands og Grænlands munu menntaðir áhafnarmeðlimir aðstoða þig við að sigla, ef þú vilt og þú hefur val um að taka þátt í daglegum verkefnum um borð”

http://www.lalouise.fr/La_Louise/Accueil_2.html

Hér má semsagt sjá kynningu á siglingum La Louise og það er ægifagurt ævintýri að sigla við Ilulissat eins og sjá má.

Myndina tók Eva Christophersen

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...