Þar sem ísinn minnkar stöðugt þurfa ísbirnir að leita matar á ógreiðfærum stöðum. Kenningar eru jafnvel uppi um að í stað þess að geta beðið í ísnum í leit að sel þá syndi birnirnir tugi og jafnvel hundruði km um í hafinu og sumir þeirra drukkni. Talið er að ísbirnir geti synt vel yfir tvö hundruð km en stysta leið milli Grænlands og Íslands, frá austurströnd að vestfjörðum 286 km!
Grein um ævintýri þessa bangsa má sjá hér:
http://www.dailymail.co.uk/news/article-2031711/The-bear-dared-Awesome-polar-animal-scales-300ft-cliff-bid-picnic-VERY-surprised-birds.html
Hann er þarna staddur á eyju norður af Rússlandi í Barentshafinu. Já, stundum þarf að hafa fyrir kvöldmatnum!