• Velferðarsjóðurinn Vinátta í verki stofnaður í þágu barna og ungmenna á Grænlandi • Hróksliðar halda hátíð í Nuuk, heimsækja skóla, fangelsi, athvörf og barnaheimili • Mennta- og utanríkisráðherra Grænlands, Vivian Motzfeldt, heiðursgestur hátíðarinnar Skákfélagið Hrókurinn efnir til Air Iceland Connect-hátíðarinnar 2018 í Nuuk, 8.-13. júní næstkomandi. Haldin verða skákmót og fjöltefli í Nuuk Center, grunnskólar, athvörf, fangelsi og heimili ...
Lesa »Tag Archives: Vinátta í verki
Viltu eignast grænlenskan selskinspels?
Nú dregur að lokum landssöfnunarinnar okkar, en það er sitthvað skemmtilegt eftir: Heiðurskonan Sólveig Ásta Ásgeirsdóttir leggur til þennan gullfallega selskinspels, sem hún eignaðist í Kaupmannahöfn fyrir 25 árum. — Eggert feldskeri staðfesti upprunann strax, pelsinn væri úr grænlenskum útselsskinnum, saumaður þar af miklu listfengi og seldur í frægri feldskerabúð í Kaupmannahöfn; og er ennþá nánast einsog nýr! ,,Selskinn þykja ...
Lesa »Hringnum lokað: Öll sveitarfélög á Íslandi sýna vináttu í verki!
Öll sveitarfélög á Íslandi, 74 talsins, taka þátt í landssöfnuninni Vinátta í verki, sem Hjálparstarf kirkjunnar, Hrókurinn og Kalak efndu til vegna hamfaranna á Grænlandi í júní. Þúsundir einstaklinga og fjöldi félaga og fyrirtækja hafa líka lagt söfnuninni lið. Nú hafa safnast næstum 43 milljónir króna, án nokkurs tilkostnaðar. Söfnuninni lýkur nú í vikunni, og eru aðstandendur í skýjunum yfir ...
Lesa »Frábærum árangri fagnað í Pakkhúsi Hróksins, laugardag kl. 14
Jón Viðar segir frá mannlífi og náttúru í Uummannaqfirði Opið hús verður í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn, laugardag milli 14 og 16, til að fagna frábærum árangri landssöfnunarinnar Vinátta í verki. Fyrstu fjóra dagana söfnuðust 20 milljónir, og segja skipuleggjendur að landssöfnunin haldi áfram af fullum krafti. Sérlegur gestur dagsins er Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur og fv. formaður Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands. Hann ...
Lesa »Vinátta í verki nálgast 20 milljónir
Rúmlega 19 milljónir króna hafa safnast á fjórum dögum í landssöfnuninni Vinátta í verki, vegna hamfaranna á Grænlandi um síðustu helgi, þegar fjórir fórust og fjöldi fólks missti allt sitt. Þúsundir Íslendinga hafa lagt inn á söfnunarreikning eða hringt í styrktarsímann, en að auki eru fyrirtæki, sveitarfélög, klúbbar og félagasamtök að taka hressilega við sér. Síðdegis í dag höfðu safnast nákvæmlega ...
Lesa »Vinátta í verki: 12 milljónir á þremur dögum
12 milljónir króna hafa safnast á fyrstu þremur dögunum í landssöfnuninni ,,Vinátta í verki” sem Hjálparstofnun kirkjunnar, í samvinnu við Kalak og Hrókinn, efndu til eftir hamfarirnar á Grænlandi um síðustu helgi. Fjórir létust, eitt þorp er í rústum, og tvö önnur voru rýmd vegna hættuástands sem enn stendur. 200 eru nú án heimilis, og eru flestir flóttamenn í Uummannaq, ...
Lesa »