Danski eðalljósmyndarinn Carsten Egevang dýrkar og dáir Grænland og hefur tekið þar þúsundir ljósmynda. Nú í byrjun nóvember kemur út bókin hans “Life at the edge” þar sem svart/hvítar myndirnar fá að njóta sín. Þessar verða semsagt ekki með en þær birti Carsten á vefsíðu sinni.
Þarna má sjá að lífið liggur við, Rebbi hefur greinilega komið auga á eitthvað bitastætt….