Islandsvinurinn Nive Nielsen, sem siglir hraðbyri að heimsfrægð, mun halda utan um utvarpsþatt i rikisutvarpi Sviss fra og með september. Einu sinni i manuði mun Nive stjorna eins og halfs tima utvarpsþætti og er meiningin að kynna norðurskautstonlist fyrir evropskum hlustendum, þa ekki sist grænlenska og hefur stulkan biðlað til Grænlendinga að senda ser tonlist, bæði bilskursbönd og aðra sem dyrka tonlistargyðjuna. Þess ma geta að þatturinn mun vera aðgengilegur a internetinu svo til mikils er að vinna þar sem viðtöl við tonlistarfolk verður hluti þattarins.
Jan de Vroede, umboðsmaður Nive, segir að öllu verði tjaldað til, þjoðlagatonlist, trommudönsum og gömlu og nyju blandað saman. Annars er það að fretta af Nive sem virðist ætla að leggja heiminn að fotum ser, að hun verður asamt hljomsveit sinni a Grænlandi i september að mestu leyti þar sem þau leggja lokahönd a nyja plötu. Svo er stefnan a tonleikahald i: Montreal, Ottowa, Toronto, New York, Seattle og Boston. Svo stefnir Nive a Portugal, Sviss og Frakkland og i november verður Bretland tekið með trompi aður en haldið er til Bandarikjanna að nyju.
Það væri kannski hugmynd að islenskt tonlistarfolk myndi senda lög sin a umboðsmanninn hennar Nive:
jandevroede@yahoo.com
www.facebook.com/nivenielsenmusic