Forsíða

Fagnaðarfundur Hróksins og Kalak á kjördag

Hrókurinn og Kalak bjóða til fagnaðarfundar í Pakkhúsi Hróksins, við Reykjavíkurhöfn, á laugardag milli klukkan 14 og 16. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti, og gestir geta skoðað ljósmyndasýningu Max Furstenberg og Mána Hrafnssonar frá ferðum Hróksliða til Kulusuk og Ittoqqortoormiit fyrr á árinu. Jafnframt verður hægt að kynna sér starfsemi Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, listamenn troða upp, ...

Lesa »

Kærleikskveðja frá Kulusuk

Laugardaginn 17. mars milli 14 og 16 er opið hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Sýndar verða ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síðustu ferð Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuðinum. Hátíðin í Kulusuk var hluti af Polar Pelagic-hátíð Hróksins 2018. Sýndar verða myndir eftir Max Furstenberg, teikningar Ingu Maríu Brynjarsdóttur og afrakstur listsmiðju barnanna í Kulusuk. Hrafn Jökulsson ...

Lesa »

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Í dag fór leiðangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í sína árlegu jólagjafaferð til Kulusuk á Grænlandi. Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glaðbeitti Stekkjastaur með jólapakka og góðgæti í farteskinu. Með honum í för var Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, upphafsmaður skáklandnámsins á Grænlandi 2003. Öll grunnskólabörnin í Kulusuk komu á flugvöllinn, ásamt kennurum og fjölmörgum ...

Lesa »

Íslenskt jólatré í Nuuk

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk á morgun klukkan 11.00. Borgarstjóri klæðist viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til verksins og nýtur liðsinnis starfsmanna Skógræktarfélags Reykjavíkur. Um er að ræða 10-12 metra hátt sitkagrenitré sem verður sett upp á Austurvelli og jólaljósin tendruð á trénu þann 3. desember nk. Oslóarborg hefur aðkomu að viðburðinum. ...

Lesa »

Gjöfum safnað fyrir okkar næstu nágranna á Grænlandi

Inga Dora og fjölskylda heiðursgestir í opnu húsi Hróksins og KALAK á laugardag Opið hús verður í Pakkhúsi Hróksins Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 25. nóvember kl. 14-16. Þar munu Hrókurinn og KALAK kynna jólaferðir sem farnar verða til Grænlands í desember. Jafnframt verður tekið við gjöfum til barnanna í Kulusuk, næsta nágrannabæ Íslands, en sjálfur Stekkjarstaur fer svo með ...

Lesa »

Stórfróðlegt erindi Árna Snævarr um stöðu og framtíð Grænlands

Árni Snævarr sem var gestur Kalak á Stofunni í fyrrakvöld hafði nú ekki haft mikinn áhuga á Grænlandi og skildi á sínum yngri árum ekkert í því að fólk eins og RAX væru að fara þangað. Honum þótti það heldur hallærislegt að vera að fara þangað. Árni sem nú starfar fyrir Sameinuðu Þjóðirnar í Brussel byggði erindi sitt á rannsókn ...

Lesa »

Grænland á milli steins og sleggju

Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum flytur fyrirlestur um sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga á vegum Kalak, Vináttufélags Íslands og Grænlands í Stofunni, Vesturgötu 3, fimmtudaginn 26. október kl. 20. Árni stundaði rannsóknir á hugsanlegu sjálfstæði Grænlands í alþjóðlegu ljósi í fjóra mánuði í sumar og hefur tekið saman skýrslu fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Erindi sitt um Grænland nefnir Árni: ,,Á milli steins og ...

Lesa »

Viltu eignast grænlenskan selskinspels?

Nú dregur að lokum landssöfnunarinnar okkar, en það er sitthvað skemmtilegt eftir: Heiðurskonan Sólveig Ásta Ásgeirsdóttir leggur til þennan gullfallega selskinspels, sem hún eignaðist í Kaupmannahöfn fyrir 25 árum. — Eggert feldskeri staðfesti upprunann strax, pelsinn væri úr grænlenskum útselsskinnum, saumaður þar af miklu listfengi og seldur í frægri feldskerabúð í Kaupmannahöfn; og er ennþá nánast einsog nýr! ,,Selskinn þykja ...

Lesa »