VÍSIR, 6. SEPTEMBER 2016: Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid tóku á móti grænlenskum skólabörnum á Bessastöðum í gær. Börnin eru hér í heimsókn en þau búa í afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands [og eru á Íslandi til að læra sund og kynnast íslensku samfélagi. Þetta er ellefti hópur 5. bekkinga frá þessum litlu þorpum sem ...
Lesa »Forsíða

KALAK og Hrókurinn færðu öllum börnum Kulusuk jólagjöf
Í dag fóru liðsmenn Hróksins og Kalak til Kulusuk og færðu öllum börnunum í þorpinu jólagjafir frá konunum í prjónahópi Gerðubergs. Í Kulusuk eru nú 40 börn í grunnskóla og liðlega 10 í leikskólanum, en íbúar eru alls um 250. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Stefán Herbertsson formaður Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands fóru þessa skemmtilegu ferð. Með í för ...
Lesa »Frábær þriggja þorpa hátíð Hróksins, KALAK og félaga
Fjórir vaskir Hróksliðar eru nú nýkomnir úr leiðangri til þriggja þorpa og bæja á Austur-Grænlandi. Slegið var upp Flugfélagshátíð, með dyggum stuðningi fyrirtækja, einstaklinga, heimamanna, grunnskóla á svæðinu, og er óhæt að segja að gleðin hafi verið allsráðandi. Kulusuk er næsti nágrannabær Íslendinga og þangað hefur Flugfélag Íslands haldið uppi áætlunarferðum um árabil. FÍ hefur verið helsti bakhjarl Hróksins frá ...
Lesa »