Ekki missa af þessu

Paló frá Grænlandi

Árið 1955 gaf Bókaútgáfan Norðri út litla en dáfallega barnabók: Paló frá Grænlandi eftir danska rithöfundinn Knud Hermansen í þýðingu Arnar Snorrasonar, myndskreytt af Ernst Hansen. Þetta kver mun fyrst hafa komið út í Danmörku 1953.

Í bókinni segir frá hinum sex ára gamla Paló og fjölskyldu hans. Textinn er afar einfaldur, enda bókin ætluð kornungum lesendum en myndirnar hafa örugglega kveikt í ímyndunarafli lesenda á öllum aldri. Skoðið með eigin augum!

Umræður

ummæli

Um Hrafn Jökulsson

x

Við mælum með

Staðreyndir um Grænland

Íbúar Grænlands eru upprunalega frá Mið-Asíu. Landið tilheyrir heimsálfunni Norður-Ameríku, en frá hreinum landfræðipólitískum sjónarhóli ...