Ekki missa af þessu

Scoresbysund að hausti

Akureyringurinn Árni Valur Vilhjálmsson dvelur ósjaldan í húsi fjölskyldunnar í Kap Tobin við Scoresbysund. Þar hefur hann horft í augun á ísbjörnum, en sem betur fer í gegnum eldhúsgluggann.

Árni Valur dvaldi þarna “uppfrá” í haust og eins og svo oft áður myndaði hann nágrennið, Ittoqqortoormiit og hið rosalega Scoresbysund sem hægt og bítandi lagðist ís.

Já, sumrin eru ekki löng á 70° breiddargráðu en fegurðin er mögnuð, sama hvenær árs er.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...