Ekki missa af þessu

Skírn í Nuuk

Við bætum við nokkrum myndum úr safni Uros Matovic frá ferð hans til Nuuk fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Pilturinn brá sér í kirkju og hana má sjá hér að ofan.

Söngurinn var óaðfinnanlegur og móðirin í sínu fínasta skarti.

 

 

 

 

 

 

 

 

Foreldrarnir stoltir. Nafn barnsins fylgir því miður ekki með.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...