Ekki missa af þessu

Skolastjora og kennara vantar…

Kommuneqarfik Sermersooq eða bæjarfelagið Sermersooq, sem nær nu alla leið fra Nuuk yfir a austurströndina, fra Scoresbysundi niður fyrir Ammassaliq og er væntanlega eitthvert stærsta bæjarfelag heims, auglysir a vef Sermitsiaq eftir skolastjora og kennurum i Ittoqqortoormiit.

Gustav Martin Brandt, skolastjori er a förum til annara starfa en hann hefur m.a. starfað sem lögregluþjonn i Nuuk og lögreglustjori i Tasiilaq. Arne Munk, aðstoðarskolastjori, er einnig a förum og Hanne Eggert Petersen hin danska, flytur “heim” með syni sinum. Allt eru þetta goðvinir leiðangursmanna Hroksins sem hafa nu haldið skakveislur með börnunum undanfarnar fimm paskavikur.

Aðallega vantar kennara i grænlensku, dönsku og ensku, natturu- og samfelagsfræðum en þar sem kennarar eru 14 og nemendur tæplega 90 fra 1-10. bekkjar, þa þurfa kennarar að vera inni i flestum fögum. Tveir bekkir fyrir þau sem þurfa serkennslu eru einnig i skolanum.

Þetta er magnaður bær við breiðasta og eitt lengsta sund heims a 70° breiddargradu. Um 460 manns bua þarna við nokkra einangrun en skolinn er fremur stor og flottur. Auk þess er kaupfelagið nokkuð veglegt og öll þjonusta a staðnum.

Her ma nalgast auglysinguna sem er a dönsku og grænlensku og eitt klikk og þu ert komin/n með umsoknarblaðið!

http://sermitsiaq.ag/node/102147

Myndirnar tok Hrund Þorsdottir

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...