Ekki missa af þessu
Margæsir á flugi við Álftanes

Söfnun fyrir barnaheimili í Tasiilaq á Grænlandi – uppboð 17. júní

Söfnun Kalak fyrir barnaheimili í Tasiilaq er í fullum gangi og verður rekinn endahnúturinn á verkið með glæsilegu uppboði, miðvikudaginn 17. júní kl. 14, á ljósmyndum Ómars Óskarssonar sem hann hefur tekið á ýmsum viðburðum undanfarin ár. Myndirnar eru stórar og fallegar og hafa verið sýningargripir. Myndirnar má sjá hér að neðan.
Með þessari söfnun mun okkur vonandi takast að gleðja börn á Grænlandi og aðstoða við að reisa eldhús í barnaheimilinu.
Uppboðið fer fram í Pakkhúsinu að Geirsgötu 11 í Reykjavík, miðvikudaginn 17. júní, kl. 14 en þau sem sjá sér ekki fært að mæta en vilja styðja málstaðinn geta lagt inn á söfnunarreikning Kalak:

Söfnunarreikningur KALAK
0322-13-100141

Kennitala
430394-2239

 

Svissneskir ferðamenn á Rauðasandi.

Kraftstökk Ástu Árnadóttur með landsliðinu

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014.

Boltaleikur meðan tíminn flýgur hjá

Bankahrunið

Ísland – Serbía á Laugardalsvelli. Þóra B. Helgadóttir markvörður tolleruð

Wen Jiabao skoðar Þingvelli frá Hakinu

Valur og FH berjast hart

Ungir grænlendingar í Tasiilaq

Mörg er þingmanns raunin og þó að nálastungur séu sárar er ekki annað í stöðunni en bíta á jaxlinn, eins og Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði.

Stjórnarmyndunarviðræður

Steve Holland, einn þekktasti stjórnandi flugvélalíkana í heiminum, sem dvalist hefur hér á landi undanfarna daga, segir að veðrið á Íslandi sé með því versta sem hann hafi kynnst.
Myndatexti: Steve Holland sýndi mikla leikni þegar hann stýrði flugvélamódelum sínum á Hamranesvelli. Honum þótti talsvert snúið að eiga við íslenska veðrið.

Sjónvarpskappræður-2009

Siv umhverfisráðherra skoðar Álftanes

Símamótið í Kópavogi

Sigmundur farðaður fyrir sjónvarpskappræður

Free Pussy Riot – Mótmæli við rússneska sendiráðið

Margæsir á flugi við Álftanes

Lómar með unga í friðlandinu í flóanum

Kría með síli á Seltjarnarnesi

Byggingarefni sótt í sandstífluframkvæmdir í Nauthólsvík

Jólasveinar á Þorláksmessu

Hjólað á djúpslóð í Rauðavatni

Hinsegin dagar í Reykjavík

Gay pride – Hinsegin dagar

Gay pride – Hinsegin dagar

Gay pride

Gay Pride 2007

Gay Pride 2007

Gay pride

Fyrirlestrar fræðimanna höfða misjafnlega til fólks. Sumir eru fullir eftirvæntingar en aðra sigrar svefninn að lokum.

Forsetinn tekur við rómversku messubókinni

Erlend fjölskylda villist í stórborginni Reykjavík

Brákarhátíð í Borgarnesi

Bílbruni á Kringlumýrarbraut

Barnagangan heldur niður Skólavörðustíg

Ashkenazy heimsækir Hörpuna í byggingu

Álftir við Reykjavíkurtjörn

Afturelding – Stjarnan

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Laugardaginn 6. júní – Leggjum Kalak og Grænlandsvinum lið í söfnun fyrir barnaheimilið í Tasiilaq

Næstkomandi laugardag, 6. júní kl. 14, er boðað til fagnaðarfundar í Pakkhúsinu og er heitið ...