24 ellefu ara börn fra litlu þorpum austurstrandar Grænlands eru komin til Islands i sundnam. Dvelja þau i Kopavogi, læra sund x2 a dag i Kopavogslaug og stunda nam með islenskum jafnöldrum i Sala- og Digranesskola.
Þetta er sjötta arið i röð sem Kalak byður börnum a þessum aldri til Islands. Þetta hofst arið 2006 þegar liðsmenn skakfelagsins Hroksins toku upp a þessu með liðsinni Kalak. Börnum a þessum aldri i Tasiilaq eða Ammassalik er boðið til Gentöfte i Danmörku a sumrin en börnunum i litlu þorpunum ekki og það þotti ekki goð latina.
Skuli Palsson, gjaldkeri Kalak, hefur haft veg og vanda af þessum heimsoknum undanfarin ar og þo styrkur hafi ekki komið fra Alþingi þetta arið, þa er stjorn Kalak staðföst i að lata þetta ganga upp. Hefst þetta með mikilli utsjonarsemi og sjalfboðavinnu, þar sem gott folk kemur og eldar fyrir hopinn – en fimm fararstjorar fylgja börnunum – og liðsinnir við allt mögulegt. Þau hja Senu hafa boðið börnunum i Smarabio undanfarin ar og Iþrotta- og Tomstundarað byður þeim i Fjölskyldu- og husdyragarðinn. Fæst barnanna hafa seð hesta, kyr og kindur, hvað þa farið i bio og flest að fara i flugvel i fyrsta sinn.
Þetta er mikið ævintyri fyrir þessa miklu dugnaðarforka og orkubolta. Vonandi að hopurinn fai að heimsækja Forseta Islands a Bessastaði en það hefur þott hapunktur ferðanna.
Ef þu hefur hugmyndir, nu eða tækifæri til að gera eitthvað sniðugt fyrir krakkana, þa endilega hafðu samband við Skula Palsson: sp@verkis.is eða Arnar Valgeirsson: arnar@redcross.is
Lars Peter Stirling, skolastjori i Kulusuk, fer fyrir hopnum eins og hann hefur gert fra upphafi. Með honum er urvalslið fra Kulusuk, Tasiilaq og Ittoqqortoormiit. Þetta er ferð sem ekkert barnanna kemur til með að gleyma.