KALAK oskar Grænlendingum til hamingju með þjoðhatiðardaginn sem er i dag, 21. juni.
Heimastjornin kynnti til sögunnar þjoðhatiðardag Grænlands arið 1983 og valdi lengsta dag arsins, 21. juni, svo hægt væri að gleðjast sem lengst. Viðburðir eru um allt land og rikissjonvarpið semog rikisutvarpið, KNR, sendir ut fra öllu landinu þar sem hin ymsu söfn og menningarhus syna tungumalinu, hatiðarbuningi, fananum og þjoðsöngnum verðskuldaða virðingu.