Ekki missa af þessu

Stórbrotin málverk frá Grænlandi

Danski listmálarinn Jens Erik Carl Rasmussen (1841-1893) skapaði sér talsverða frægð á 19. öld fyrir hrífandi málverk frá Grænlandi. Hann kom fyrst til Grænlands 1870-71 og var næstu árin að vinna úr þeirri reynslu. Hann sótti innblástur í mannlíf og menningu Inuíta og náttúru Grænlands, en dró líka upp myndir af Eiríki rauða og félögum. Annars má segja að sjór og skip hafi verið sérgrein Rasmussens, og þar stóðu fáir honum jafnfætis.

Rasmussen fórst þegar hann féll útbyrðis af skipi milli Orkneyja og Hjaltlandseyja — á leið frá Grænlandi.

Myndaalbúm: Stórbrotin málverk frá Grænlandi

Umræður

ummæli

Um Hrafn Jökulsson

x

Við mælum með

Staðreyndir um Grænland

Íbúar Grænlands eru upprunalega frá Mið-Asíu. Landið tilheyrir heimsálfunni Norður-Ameríku, en frá hreinum landfræðipólitískum sjónarhóli ...