Ekki missa af þessu

Vinabæir á Íslandi og Grænlandi

Vinabæjartengsl eru frábær aðferð til að vinna að auknum samskiptum og vináttu Íslands og Grænlands. Þau sveitarfélög sem vilja eignast vinabæi á Grænlandi eru hvött til að hafa samband við KALAK. Nánari upplýsingar veita Jósep Gíslason formaður KALAK kalakfelag@gmail.com og Stefán Herbertsson stjórnarmeðlimur í KALAK í kalakfelag@gmail.com

Akranes Qaqortoq
Akureyri Narsaq
Árborg Aasiaat
Dalvík Ittoqqortoormiit
Hafnarfjörður Ilulissat
Húsavík Qegertarsuaq
Ísafjörður Nanortalik
Kópavogur Tasiilaq
Reykhólahreppur Kulusuk