Ekki missa af þessu

Sarpurinn

Paló frá Grænlandi

Árið 1955 gaf Bókaútgáfan Norðri út litla en dáfallega barnabók: Paló frá Grænlandi eftir danska rithöfundinn Knud Hermansen í þýðingu Arnar Snorrasonar, myndskreytt af Ernst Hansen. Þetta kver mun fyrst hafa komið út í Danmörku 1953. Í bókinni segir frá hinum sex ára gamla Paló og fjölskyldu hans. Textinn er afar einfaldur, enda bókin ætluð kornungum lesendum en myndirnar hafa ...

Lesa »

,,Hryllilegt hvernig fólkið er rifið upp með rótum”

Hinn 13. október var 1977 var Grænlandsvinafélagið stofnað með pompi og prakt í Norræna húsinu og var fyrsti formaður kjörinn Guðmundur Þorsteinsson, eða Gujo einsog hann er kallaður jafnt á Íslandi sem Grænlandi. Grænlandsvinafélagið var fyrirrennari KALAK og gegndi mikilvægu hlutverki við að byggja upp samskipti Íslands og Grænlands. Þar eiga Guðmundur og kona hans, Benedikte — sem jafnan er ...

Lesa »

Stórbrotin málverk frá Grænlandi

Danski listmálarinn Jens Erik Carl Rasmussen (1841-1893) skapaði sér talsverða frægð á 19. öld fyrir hrífandi málverk frá Grænlandi. Hann kom fyrst til Grænlands 1870-71 og var næstu árin að vinna úr þeirri reynslu. Hann sótti innblástur í mannlíf og menningu Inuíta og náttúru Grænlands, en dró líka upp myndir af Eiríki rauða og félögum. Annars má segja að sjór ...

Lesa »

Mikilvægi Grænlands

Eftir Össur Skarphéðinsson Greinin birtist í DV 28. mars 1998 í tilefni af útgáfu hinnar merku bókar Helga Guðmundssonar, Um haf innan. Á Grænlandi urðu til tvær íslenskar nýlendur í kjölfar þess að róstuseggurinn Eiríkur rauði Þorvaldsson og ættbogi hans gerði Brattahlíð að höfuðbóli sínu fyrir árið 1000. Báðar voru staðsettar á austurströnd Grænlands. Hin syðri hét Vestribyggð en um ...

Lesa »

Grænland á Wikipedia

Fjölmargar áhugaverðar greinar eru um Grænland á Wikipedia. Þar er hægt að fræðast um allt frá jarðsögu og náttúru, til mannlífs og menningar. Elstu mannvistarleifar á Grænlandi eru mörg þúsund ára gamlar. Stundum hefur Grænland verið með öllu óbyggt, því þetta harðneskjulega og heillandi land hefur reynst öllum ofviða til lengdar — ekki bara norrænum mönnum… Aghnighito-loftsteinninn Ammassalik  Arctic Winter ...

Lesa »

Éta ísbirnir mörgæsir og er virkilega hægt að sjá á milli Íslands og Grænlands?!

Vísindavefurinn er óþrjótandi fróðleikskista og fjársjóður. Margir hafa beint þangað spurningum sem varða Grænland, og fengið skilmerkileg og stórfróðleg svör. Spurningar varða allt milli himins og jarðar, enda Grænland í senn ævafornt og risastórt og ríkt af sögu. Sumir vilja fræðast um sögu norrænna manna, aðrir um dýralíf og náttúru. Hér eru nokkur vel valin sýnishorn úr Grænlandsdeild Vísindavefsins! Hvernig ...

Lesa »

Ævintýraferð grænlenskra barna til Íslands

EFTIR HRAFN JÖKULSSON MYNDIR: VERA PÁLSDÓTTIR Miðvikudaginn 29. ágúst 2016 kl. 17:52 lenti vél Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli, eftir tveggja stund frá Kulusuk á Grænlandi. Á sumrin má tala um loftbrú milli Reykjavíkur og Kulusuk, þangað þyrpast erlendir túristar í dagsferðir til að drepa niður fæti á stærstu eyju heimsins og rölta um litla þorpið þar sem íbúar eru innan ...

Lesa »

Staðreyndir um Grænland

Íbúar Grænlands eru upprunalega frá Mið-Asíu. Landið tilheyrir heimsálfunni Norður-Ameríku, en frá hreinum landfræðipólitískum sjónarhóli er það hluti af Evrópu. Grænland er sjálfstjórnarsvæði og stærsta eyja heims. Næstum 80% af flatarmálinu er þakið íshettu og fjölda jökla. Engu að síðu er íslausa landsvæðið næstum jafn stórt og öll Svíþjóð, en aðeins mjög lítill hluti þess er ræktanlegt land. Á Grænlandi ...

Lesa »