Árni Snævarr sem var gestur Kalak á Stofunni í fyrrakvöld hafði nú ekki haft mikinn áhuga á Grænlandi og skildi á sínum yngri árum ekkert í því að fólk eins og RAX væru að fara þangað. Honum þótti það heldur hallærislegt að vera að fara þangað. Árni sem nú starfar fyrir Sameinuðu Þjóðirnar í Brussel byggði erindi sitt á rannsókn ...
Lesa »