Ekki missa af þessu

Tag Archives: Nuuk

Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk 2018: Til lífs og til gleði!

• Velferðarsjóðurinn Vinátta í verki stofnaður í þágu barna og ungmenna á Grænlandi • Hróksliðar halda hátíð í Nuuk, heimsækja skóla, fangelsi, athvörf og barnaheimili • Mennta- og utanríkisráðherra Grænlands, Vivian Motzfeldt, heiðursgestur hátíðarinnar Skákfélagið Hrókurinn efnir til Air Iceland Connect-hátíðarinnar 2018 í Nuuk, 8.-13. júní næstkomandi. Haldin verða skákmót og fjöltefli í Nuuk Center, grunnskólar, athvörf, fangelsi og heimili ...

Lesa »