Laugardaginn 17. mars milli 14 og 16 er opið hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Sýndar verða ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síðustu ferð Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuðinum. Hátíðin í Kulusuk var hluti af Polar Pelagic-hátíð Hróksins 2018. Sýndar verða myndir eftir Max Furstenberg, teikningar Ingu Maríu Brynjarsdóttur og afrakstur listsmiðju barnanna í Kulusuk. Hrafn Jökulsson ...
Lesa »