Frá Norræna félaginu: Aðalfundi Norræna félagsins í Reykjavík sem vera átti þriðjudaginn 7. maí hefur verið frestað til miðvikudagsins 15. maí kl. 17.00.Aðalfundurinn verður haldinn í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7.Með kveðjuStjón Norræna félagsins í Reykjavík Skrifstofa Norræna félagsins er að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, sími 5510165, bréfsími 5628296, netfang norden@norden.is, vefslóð www.norden.isVelkomin í spjall og kaffi! Norræna upplýsingaskrifstofan er ...
Lesa »Norræna félagið
Leiðrétting frá Norræna félaginu
TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ ATH: Framhaldsnámskeið í norsku var auglýst á miðvikudagskvöldum en verðurhaldið á fimmtudagskvöldum kl. 19:45 – 21:15. Í apríl og maí mun Norræna félagið bjóða upp á grunnnámskeið í sænsku og grunn-og framhaldsnámskeið í norsku. Á námskeiðunum verður lögð áhersla áorðaforða og hagnýta kunnáttu. Norska: Kennari er Hermann Bjarnason. Grunnnámskeið: miðvikudagar kl. 17:30-19:00, alls fimm skipti 10., 17. og 24.apríl ...
Lesa »
KALAK – Vinafélag Grænlands og Íslands