Ekki missa af þessu

Íslensk páskaeggjagleði á Grænlandi

 

Að vanda tóku Grænlandsvinir höndum saman um að senda páskaegg til Grænlands. Hrafn Jökulsson virkjaði liðsmenn Kalak og Vináttu í verki, og með stuðningi Bónus og Brim voru send páskaegg til fimm bæja og þorpa. Icelandair, Air Greenland, Norlandair, Eimskip, Roayl Arctic Line og Ístak fluttu páskaeggin ókeypis til Ittoqqortoormiit, Kulusuk, Kuummiut, Nanortalik og Nuuk.

 

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Laugardaginn 6. júní – Leggjum Kalak og Grænlandsvinum lið í söfnun fyrir barnaheimilið í Tasiilaq

Næstkomandi laugardag, 6. júní kl. 14, er boðað til fagnaðarfundar í Pakkhúsinu og er heitið ...