Ekki missa af þessu

Gamalt

Frá aðalfundi Kalak

Helstu málefni sem komu fram á aðalfundi Kalak eru eftirfarandi: Aðalfundur Kalak, haldinn í húsi Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 í Reykjavík, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00 Fámennt, en mjög góðmennt, var á fundinum. Tólf manns úr þessu tæplega 200 manna félagi voru með. Halldór Björnsson, formaður, setti fundinn og stakk upp á Friðriki Brekkan sem fundarstjóra og Arnari Valgeirssyni sem ...

Lesa »

Carsten Egevang

Carsten Egevang er einhver magnaðasti arctic ljósmyndari sem fyrirfinnst. Hann heldur úti síðunum: www.carstenegevang.com og http://www.arc-pic.com/ Carsten mætti með félaga sínum í grunnskólann í Ittoqqortoormiit skömmu fyrir páska og sá þá Hrafn Jökulsson og Stefán Bergsson á útopnum í fjöltefli. Tefldu þeir við ríflega tuttugu manns í einu, hvor. Fólk á öllum aldri en þó auðvitað væru langflestir grunnskólanemendur. Samtals ...

Lesa »

Hættumerki á norðurslóðum

Lauslega þýdd grein Tony´s Leather, 27. apríl. Af Greenland Today. Það var fyrir næstum fimmtíu árum sem fyrsta ráðstefna um hvítabirni var haldin, þegar fólk úr 46 félögum ræddu málin í Fairbanks í Alaska. Þetta var í september 1965. Á þeim tíma var það alltof algengt að menn smöluðu dýrunum í hópa með því að fljúga að þeim á litlum ...

Lesa »

Aðalfundur KALAK

Aðalfundur Kalak 2012 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl, í  sal Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, Reykjavík og hefst klukkan 20:00 Eftir fundinn  verða sýndar myndir frá leiðangri Skákfélagsins Hróksins um nýliðna páska að kenna skák  í Ittoqqortoormiit (Scoresbysund), Grænlandi

Lesa »

Fréttir frá Norræna félaginu

Frá Norræna félaginu: Dönskuklúbbur Norræna félagsins er aftur að fara af stað. Auk þess er bæðifinnsk og norsk sögustund í Norræna húsinu á morgun, laugardag. DÖNSKUKLÚBBUR Dönskuklúbbur Norræna félagsins er ætlaður börnum á aldrinum 6 – 10 ára semvilja viðhalda kunnáttu sinni í danskri tungu. Boðið verður upp á þjálfun ítungumálinu gegnum leiki, þrautir, lestur og spjall auk þess sem ...

Lesa »

Norðurpólsmaraþonhlaup

40 þátttakendur frá 16 þjóðlöndum hlupu maraþon á norðurpólnum á dögunum. Hinn fjórtán ára gamli Lars Samo Tobiassen stóð sig með miklum sóma og varð í tíunda sæti sem er frábært enda langyngsti þátttakandi í þessu erfiða hlaupi, hingaðtil. Síðustu 2 ár og rúmlega það hefur Lars Samo búið ásamt fimm öðrum piltum á drengjaheimilinu “Matu” í Nuuk. Í samtali ...

Lesa »

Sendiboðar Hróksins og Kalak á 70° breiddar

Skákveislan sem stóð í heila viku nú fyrir páskana tókst afbragðsvel. Þetta er í sjötta sinn sem leiðangur fer til hins magnaða Ittoqqortoormiit við Scoresbysund og ekki ofmælt að bæjarbúar hafi tekið skáktrúboðunum með kostum og kynjum. Fritids og kulturráð Sermersooq bæjarfélagsins og Nuna fonden veittu félögunum styrk til fararinnar og Jens Ravnskjær, skólastjóri, sá til þess að ferðalangar fengju ...

Lesa »

Tilbúið til notkunar

Tim Vollmer tók þessa mynd um sl páska í Ittoqqortoormiit. Búið að stilla upp og það voru margir, bæði eldri og yngri, sem tefldu við þetta borð fyrir utan skólann í fimmtán stiga frosti. Það voru líka margir, bæði eldri og yngri, sem tefldu bara inni í skólanum og voru ekkert að æsa sig yfir myndatökum. Leiðangur Hróksins og Kalak ...

Lesa »