Nú má sjá grænlenskan spennutrylli eða kannski fremur hroll með þjóðlegu ívafi í Bíó Paradís. Skuggarnir í fjöllunum eða Qaqqat Alanngui hefur dregið nær tuttugu þúsund manns í bíó á Grænlandi, af þeim 56 þúsund sem þar búa. Hún var gerð 2011 og leikstjóri er Malik Kleist en Freyr Líndal Sævarsson kvikmyndaði. Myndin fjallar um nokkur ungmenni sem ætla að ...
Lesa »Gamalt
Klaus Eugenius
Klaus Eugenius í Nuuk á mynd dagsins í dag, 04.02.2012 á vef grænlenska ríkisútvarpsins, knr.gl Klaus sendi inn þrettán myndir sem eru á forsíðunni í albúmi og hér eru tvær úr því. Vinningsmyndin er hér fyrir ofan. Margar skemmtilegar myndir má sjá á vefnum sem almenningur hefur sent inn. Kíktu bara á knr.gl
Lesa »Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands
Frá Norræna félaginu: Norræn samvinna Miðvikudaginn 25. janúar mun Ragnheiður H. Þórarinsdóttir formaður Norrænafélagsins á Íslandi flytja hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands um sögufélagsins, stöðu þess og áhrif í tilefni af 90 ára afmæli félagsins.Fyrirlesturinn er sá fyrsti í röð fyrirlestra sem Norræna félagið ogÞjóðminjasafn Íslands munu standa fyrir á afmælisárinu um norrænt samstarf ábreiðum grundvelli. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 í ...
Lesa »Ísbirnir á vappi í Kulusuk
Húnarnir enduðu líf sitt í miðju þorpinu. Mynd: Lars Peter Stirling Á laugardaginn sást til birnu með tvo húna við flugvöllin í Kulusuk og síðar sama dag sáu veiðimenn birnina við Tunu, sem er fjörðurinn norðan við Kulusukeyju. Þetta hefur Sermitsiaq eftir Lars Peter Stirling, skólastjóra grunnskólans í Kulusuk. Reynt var að hræða birnina lengra í burtu en um nóttina ...
Lesa »Erilsöm vika hjá lögreglunni í Nuuk
Frá Nuuk að kveldi. Mynd: Leiff Josefsen ...
Lesa »Nýárskveðjur
Þetta stórkostlega jólakort sendi Carl-Erik Holm, safnstjóri Ammassalik Museum, í tölvupósti til vina og vandamanna fyrir jólin. Gerda í Gerdubúð sem er með http://sukagsaut.tas3913.com birti á vefsíðu sinni.Kalak sendir bestu nýárskveðjur með þessu korti.
Lesa »Gleðileg jól
Juuddimi pidduari Ugiordaami pidduari Kalak óskar Grænlandsvinum, nær og fjær, gleðilegrar jólahátíðar.
Lesa »Sýning í Ráðhúsinu
Síðasliðinn föstudag var opnuð sýning um heimskautafarann Fridtjof Nansen í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta kemur fram á vefsíðunni www.noregur.is Þar sem 150 ár eru liðin frá fæðingu Nansens og 100 ár síðan Roald Amundsen náði því marki að verða fyrstur manna á Suðurpólinn var opnuð sýning um mannvininn, heimskautafarann og vísindamanninn Fridtjof Nansen í Ráðhúsinu. Þetta er yfirlitssýning um líf hans ...
Lesa »
KALAK – Vinafélag Grænlands og Íslands