Ekki missa af þessu

Sýning í Ráðhúsinu

Síðasliðinn föstudag var opnuð sýning um heimskautafarann Fridtjof Nansen í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta kemur fram á vefsíðunni www.noregur.is

Þar sem 150 ár eru liðin frá fæðingu Nansens og 100 ár síðan Roald Amundsen náði því marki að verða fyrstur manna á Suðurpólinn var opnuð sýning um mannvininn, heimskautafarann og vísindamanninn Fridtjof Nansen í Ráðhúsinu. Þetta er yfirlitssýning um líf hans og störf og stendur hún til 31. desember.

Dag Wernö Holter, sendiherra Noregs á Íslandi, opnaði sýninguna.

Myndina á Nasjolanmuseet en hún sýnir skipið hans Nansens, Frem á ísnum.

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK — Vinafélag Íslands og Grænlands
 

Pósthólf 8164
128 Reykjavík
Netfang: kalak@kalak.is

 
Upplýsingar um starf KALAK:
Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797

 
Viltu styðja starf KALAK?
Bankareikningur: 0322-26-2082
Kennitala: 430394-2239

x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...