Frá Norræna félaginu: Við viljum vekja athygli á að félagar okkar í Norræna húsinu auglýsa eftirstarfsmanni: Staða bókavarðar er laus frá janúar 2013 í bókasafni Norræna hússins. Um er aðræða 70-100 % starf bókavarðar. Leitað er eftir einstaklingi sem er með miklaþjónustulund og jákvæða framkomu, sem talar og skrifar íslensku og annaðNorðurlandamál auk ensku, með áhuga á bókmenntum og Norðurlöndum ...
Lesa »Gamalt
Myndasyrpa
Nuuk að næturlagi. Myndina tók Alex Nordal Andersen. Ilulissat. Mynd. Mia Lindenhann. Mánaskin. Mynd: Saalamit Möller Lorentzen. Nuukfjörður. Mynd: Iurie Belegurchi photography. Frá austur Grænlandi. Mynd: Iurie Belegurchi photography. Allar eru myndirnar fengnar af vef Greenland Today.
Lesa »Norræna bókasafnsvikan
Frá Norræna félaginu: Norræna bókasafnavikan verður haldin dagana 12.-18. nóvember. Ríflega 100íslensk almennings- og skólabókasöfn auk annarra stofnana og félagasamtaka eruskráð til þátttöku. Allar líkur eru á að þér muni bjóðast góð dagskrá í næstuviku á bókasafni í nánasta umhverfi. Þema ársins er Margbreytileiki á Norðurlöndunum. Upplestrartextar ársins eruFlóttamaðurinn á hindberjabátnum eftir Miika Nousiainen, sjálfsævisagan Ég erZlatan Ibrahimovic og Lilli ...
Lesa »Inuunerup killingani – Et liv på kanten
Nú í byrjun nóvember kemur út aldeilis flott ljósmyndabók hans Carsten Egevang, ljósmyndara frá Danmörku. Carsten hefur dvalist annað veifið á Grænlandi og mest á austurströndinni, við Scoresbysund og myndirnar í bókinni eru að miklu leyti þaðan. Carsten var einmitt í Ittoqqortoormiit þegar leiðangursmenn Hróksins og Kalaks voru þar um sl páska og smellti hann myndum af viðuburðum þar. Með ...
Lesa »Polar Circle Marathon
Frá Kangerlussuaq. The Polar Circle Marathon sem fram fór um daginn. Myndin birtist á Greenland Today. Myndasmiður óþekktur en myndin er flott.
Lesa »Hundahald leyfilegt….
… vegna aðstæðna. Það eru nokkur hundruð hundar í Ittoqqorttormiit við Scoresbysund, enda ekkert skemmtilegra en að þeysa um á hundasleða. En þeir passa líka bæinn sinn fyrir óumbeðnum heimsóknum. Myndina tók Berthe Zakariassen og birtist hún á Greenland Today. ttorqoortoormiit. 70°28′0″N,21°58′0″W.
Lesa »Börnin á Bessastöðum
Eins og áður hefur margsinnis komið fram þá gekk heimsókns “sundkrakkanna” þ.e. barna á tólfta ári frá litlu byggðum austur Grænlands hingað stórkostlega vel. Þau bjuggu í Kópavogi í hálfan mánuð og lærðu að synda, ásamt að uppgötva svo ótrúlega margt nýtt. Mörgum fannst hápunkturinn vera heimsókn að Bessastöðum, en Ólafur Ragnar Grímsson hefur boðið hópnum í heimsókn í þau ...
Lesa »Norræna félagið
Frá Norræna félaginu: AFSLÁTTUR FYRIR FÉLAGSMENN Á SÝNINGU ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS: Íslenski dansflokkurinn býður félagsmönnum Norræna félagsins afslátt á sýningu sína þann 21. október næstkomandi. Önnur sýningin tekur innblástur sinn í norrænu goðafræðina. Miðarnir kosta því 2.900 krónur í stað 3.900 króna. Nóg er að hafa samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is. Taka þarf fram að ...
Lesa »