Gamalt

Fyrirlestur á vegum Kalak

Fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudagskvöldið 30. jan. kl. 19:30 Ragnar Hauksson leiðsögumaður sem að hefur ferðast vítt og breitt um Grænland flytur myndafyrirlestur sem hann kallar:”Óbyggðir Austur-Grænlands: Frans Jósefsfjörður, Kóngs Óskarsfjörður og Scoresbysund.” Tveir fyrrnefndu firðirnir voru kjarninn í Grænlandsveldi Norðmanna 1931-33, því sem þeir kölluðu Eiríksland rauða, Eirik Raudes Land. Þar fyrir sunnan er Scoresbysund, mesta fjarðakerfi veraldar. Fyrstir ...

Lesa »

Kalak á facebook

Þá er KALAK komið á facebook líka. Þau sem eru þar endilega sendið vinabeiðni á: Kalak vinafélag Íslands-Grænlands http://www.facebook.com/kaktusnovember?ref=tn_tnmn Myndir og greinar munu birtast þar nokkuð reglulega sem og upplýsingar ýmiskonar.

Lesa »

Dönskuklúbbur og fleira

Frá Norræna félaginu: DÖNSKUKLÚBBUR – ATH. BREYTT DAGSETNING! Dönskuklúbbur Norræna félagsins er ætlaður börnum á aldrinum 6 – 10 ára semvilja viðhalda kunnáttu sinni í danskri tungu. Boðið verður upp á þjálfun ítungumálinu gegnum leiki, þrautir, lestur og spjall auk þess sem áhersla verðurlögð á að kynna danskar barnabækur og aðra barnamenningu. Leiðbeinendur ídönskuklúbbnum verða nemendur í dönsku frá Háskóla ...

Lesa »

Frá Norræna félaginu

NORRÆN ÁHRIF Í ÍSLENSKRI BYGGINGARLIST Hjörleifur Stefánsson arkitekt heldur erindið  ,,Norræn áhrif í íslenskribyggingarlist á fyrri öldum” í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslandsmiðvikudaginn 16. janúar, kl. 12.05. Hér er eftir miklu að slægjast fyriráhugafólk um íslenska byggingarlistasögu enda er Hjörleifur þekktur fyrirrannsóknir sínar og skrif á því sviði. Erindið er hluti af fyrirlestrarröð sem Norræna félagið heldur í samvinnu viðÞjóðminjasafn Íslands sem ...

Lesa »

GLEÐILEG JÓL

  Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, óskar öllum Grænlandsvinum, nær og fjær, gleðilegrar hátíðar.

Lesa »

Fyrirlestur og myndasýning á nýju ári

Umsjónarmaður síðunnar biðst velvirðingar á að hafa ekki náð að setja inn greinar eða myndir undanfarnar vikur. Það er bæði vegna anna og tölvubilunar. Ekki næst að setja inn myndir en unnið verður í að laga það. Kalak hyggst bjóða upp á bæði fyrirlestur og myndasýningu strax í byrjun nýja ársins og verður það kynnt nánar. Kristinn Einarsson hefur farið ...

Lesa »

Fyrirlestur hjá Þjóðminjaverði

Frá Norræna félaginu: Safnastarf á Íslandi í norrænu samhengi Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, heldur erindi í fyrirlestrasalÞjóðminjasafns Íslands miðvikudaginn 28. nóvember, kl. 12.05. Hún segir fráreynslu sinni af norrænu samstarfi og hvers virði það hefur verið í uppbygginguÞjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af fyrirlestrarröð sem Norræna félagið heldur í samvinnu viðÞjóðminjasafn Íslands sem spannar allt árið og nefnist Hinar ýmsu hliðarnorræns ...

Lesa »

Áhugaverð sýning í Þjóðminjasafninu

Þvert yfir Grænlandsjökul 1912-1913 Þjóðminjasafnið í Reykjavík Veggur, 10. nóvember- 13. janúar 2013 Á sýningunni Þvert  yfir Grænlandsjökul 1912-1913 gefur að líta myndir sem teknar voru í leiðangri sem farinn var yfir þveran Grænlandsjökul á árunum 1912-1913. Leiðangursmenn voru fjórir; J.P. Koch landmælingamaður og leiðangursstjóri, Dr. Wegener þýskur veðurfræðingur sem setti fram landrekskenninguna, Lars Larsen háseti og Vigfús Sigurðsson póstur ...

Lesa »