Ekki missa af þessu

Gamalt

SLÁÐU Á ÞRÁÐINN — MEÐ KÆRRI KVEÐJU TIL KULUSUK

Nú er hægt að taka þátt í söfnun vegna bruna tónlistarhússins í Kulusuk með einu símtali:Sími 901 5001 — 1000 krónurSími 901 5002 — 2000 krónurSími 901 5003 — 3000 krónur Þá er tekið við framlögum á söfnunarreikningi Kalak, 0322-26-002082, kennitala 4303942239 Tekið er við hljóðfærum í Tónastöðinni, Skipholti 50d. OPNAÐ FYRIR MIÐASÖLU Á STÓRTÓNLEIKANA KLUKKAN 10 Á FÖSTUDAGSMORGUN Á ...

Lesa »

,,Með kærri kveðju til Kulusuk”

578231 10151484611188960 820566908 n

Laugardaginn 23. mars klukkan 14 verða haldnir stórtónleikar í Eldborg í Hörpu, þar sem margir þekktustu tónlistarmenn og hljómsveitir landsins stíga á svið í þágu íbúa Kulusuk á Grænlandi, en tónlistarhúsið í þorpinu brann til grunna í fárviðri á dögunum. Ókeypis aðgangur er að tónleikunum, en þar verður safnað fjárframlögum og hljóðfærum, svo aftur megi óma tónlist í Kulusuk. Meðal ...

Lesa »

Fréttir frá Norræna félaginu

PERAN AFHENT Á DEGI NORÐURLANDA Í tilefni af degi Norðurlanda laugardaginn 23. mars bjóða Norræna félagið ogNorræna húsið til móttöku í Norræna húsinu kl. 17:00 – 19:00. Við þetta tækifæri tekur frú Vigdís Finnbogadóttir á móti Perunni,heiðursviðurkenningu Norræna félagsins. Sigríður Thorlacius syngur og Guðmundur Óskar Guðmundsson leikur á gítar.Léttar veitingar í boði. NORSK BARNEGRUPPEVelkommen til norsk barnegruppe lørdag 16 mars ...

Lesa »

Bruninn í Kulusuk

549444 10151484611238960 949886539 n - Copy

Íslendingar sýna það og sanna að þeir bregðast hratt við þegar okkar næstu grannar lenda í hremmingum. Strax er fréttir bárust af því að samkomu- og tónlistarhús þeirra í Kulusuk hefði orðið eldi að bráð var hugað að söfnun sem vakið hefur athygli. Hjörtur Smárason vakti manna fyrstur athygli á málinu og skoraði á landsmenn. Félagar í Kalak og Hróknum, ...

Lesa »

Frá Norræna félaginu

HVERNIG BÆTA MÁ NORDJOBB UMSÓKN! Fyrirhugað er síðdegisnámskeið þar sem Nordjobb umsækjendum er leiðbeint gegnumumsóknina. Farið verður yfir hvernig gera má ferilskrá svo að hún skili sembestum árangri og hvernig á að skrifa og fylgja eftir Nordjobb umsókn ásamt þvíað bent verður á það sem þarf að hafa í huga þegar flutt er til nýs lands. Aukþess verður litið á ...

Lesa »

Kulusuk

Varðandi brunann á tónlistarhúsinu í Kulusuk, sl helgi. Söfnun er hafin á fjármunum og hljóðfærum: ,,Music in Kulusuk”   The night before March 9 the inhabitants of the town Kulusuk in Greenland were hit by a devastating disaster. The town’s Music Center burnt to the ground during   a fierce snowstorm. The blizzard was so strong that the town’s fire ...

Lesa »

Afmæli

KALAK á afmæli í dag og er orðið fullorðið. Þann 4. mars, 1992 var félagið stofnað. Margt hefur verið brallað síðan þá, sumt af því kostaði svo mikla peninga að félagið var illa statt í nokkur ár en þetta hefur gengið ágætlega lengstum. Lang viðamesta verkefni félagsins er “koma sundkrakkanna”, þ.e. þegar öllum börnum á tólfta ári, frá litlu þorpum ...

Lesa »

Ljósmyndasýning í Grænlandssetri, Bolungarvík

Þessi grein birtist í víkari.is sem er fréttavefur Bolvíkinga. http://www.vikari.is/?cat=18&pageid=5914 Grænlandssetur í Bolungarvík opnar ljósmyndasýningu   Í tengslum við heimsókn Vestnorræna ráðsins í húsakynni áformaðs Grænlandsseturs í Bolungarvík, fimmtudaginn 19. janúar, var sett þar upp og formlega opnuð sýning á um 60 ljósmyndum, sem Þjóðminjasafn Íslands hafði lánaði. Þetta er fyrsti viðburður á vegum Grænlandssetursins frá því undirbúningsfélag um stofnun ...

Lesa »