Ekki missa af þessu
alt

Inuunerup killingani – Et liv på kanten

alt

Nú í byrjun nóvember kemur út aldeilis flott ljósmyndabók hans Carsten Egevang, ljósmyndara frá Danmörku. Carsten hefur dvalist annað veifið á Grænlandi og mest á austurströndinni, við Scoresbysund og myndirnar í bókinni eru að miklu leyti þaðan.

Carsten var einmitt í Ittoqqortoormiit þegar leiðangursmenn Hróksins og Kalaks voru þar um sl páska og smellti hann myndum af viðuburðum þar.

Með því að skoða þennan hlekk má kíkja bókina hans Egevang, “Life at the edge” og á bls 22 eru myndir frá skákviðburðum. Þetta eru magnaðar myndir sem hér má sjá:

http://issuu.com/egevang/docs/edge_teaser_issuu

Umræður

ummæli

Um KALAK

KALAK -- Vinafélag Íslands og Grænlands   Pósthólf 8164 128 Reykjavík Netfang: kalak@kalak.is   Upplýsingar um starf KALAK: Stefán Herbertsson formaður, sími 898 6311, og Hrafn Jökulsson stjórnarmaður í KALAK, sími 763 1797   Viltu styðja starf KALAK? Bankareikningur: 0322-26-2082 Kennitala: 430394-2239
x

Við mælum með

Upplýsingafundur

UPPLÝSINGAFUNDUR UM FLUTNING TIL NOREGS Vegna mikillar aðsóknar á upplýsingafund um flutning til Noregs í ...