HVERNIG BÆTA MÁ NORDJOBB UMSÓKN! Fyrirhugað er síðdegisnámskeið þar sem Nordjobb umsækjendum er leiðbeint gegnumumsóknina. Farið verður yfir hvernig gera má ferilskrá svo að hún skili sembestum árangri og hvernig á að skrifa og fylgja eftir Nordjobb umsókn ásamt þvíað bent verður á það sem þarf að hafa í huga þegar flutt er til nýs lands. Aukþess verður litið á ...
Lesa »Author Archives: KALAK
Kulusuk
Varðandi brunann á tónlistarhúsinu í Kulusuk, sl helgi. Söfnun er hafin á fjármunum og hljóðfærum: ,,Music in Kulusuk” The night before March 9 the inhabitants of the town Kulusuk in Greenland were hit by a devastating disaster. The town’s Music Center burnt to the ground during a fierce snowstorm. The blizzard was so strong that the town’s fire ...
Lesa »Afmæli
KALAK á afmæli í dag og er orðið fullorðið. Þann 4. mars, 1992 var félagið stofnað. Margt hefur verið brallað síðan þá, sumt af því kostaði svo mikla peninga að félagið var illa statt í nokkur ár en þetta hefur gengið ágætlega lengstum. Lang viðamesta verkefni félagsins er “koma sundkrakkanna”, þ.e. þegar öllum börnum á tólfta ári, frá litlu þorpum ...
Lesa »Ljósmyndasýning í Grænlandssetri, Bolungarvík
Þessi grein birtist í víkari.is sem er fréttavefur Bolvíkinga. http://www.vikari.is/?cat=18&pageid=5914 Grænlandssetur í Bolungarvík opnar ljósmyndasýningu Í tengslum við heimsókn Vestnorræna ráðsins í húsakynni áformaðs Grænlandsseturs í Bolungarvík, fimmtudaginn 19. janúar, var sett þar upp og formlega opnuð sýning á um 60 ljósmyndum, sem Þjóðminjasafn Íslands hafði lánaði. Þetta er fyrsti viðburður á vegum Grænlandssetursins frá því undirbúningsfélag um stofnun ...
Lesa »Fyrirlestur á vegum Kalak
Fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudagskvöldið 30. jan. kl. 19:30 Ragnar Hauksson leiðsögumaður sem að hefur ferðast vítt og breitt um Grænland flytur myndafyrirlestur sem hann kallar:”Óbyggðir Austur-Grænlands: Frans Jósefsfjörður, Kóngs Óskarsfjörður og Scoresbysund.” Tveir fyrrnefndu firðirnir voru kjarninn í Grænlandsveldi Norðmanna 1931-33, því sem þeir kölluðu Eiríksland rauða, Eirik Raudes Land. Þar fyrir sunnan er Scoresbysund, mesta fjarðakerfi veraldar. Fyrstir ...
Lesa »Kalak á facebook
Þá er KALAK komið á facebook líka. Þau sem eru þar endilega sendið vinabeiðni á: Kalak vinafélag Íslands-Grænlands http://www.facebook.com/kaktusnovember?ref=tn_tnmn Myndir og greinar munu birtast þar nokkuð reglulega sem og upplýsingar ýmiskonar.
Lesa »Dönskuklúbbur og fleira
Frá Norræna félaginu: DÖNSKUKLÚBBUR – ATH. BREYTT DAGSETNING! Dönskuklúbbur Norræna félagsins er ætlaður börnum á aldrinum 6 – 10 ára semvilja viðhalda kunnáttu sinni í danskri tungu. Boðið verður upp á þjálfun ítungumálinu gegnum leiki, þrautir, lestur og spjall auk þess sem áhersla verðurlögð á að kynna danskar barnabækur og aðra barnamenningu. Leiðbeinendur ídönskuklúbbnum verða nemendur í dönsku frá Háskóla ...
Lesa »Frá Norræna félaginu
NORRÆN ÁHRIF Í ÍSLENSKRI BYGGINGARLIST Hjörleifur Stefánsson arkitekt heldur erindið ,,Norræn áhrif í íslenskribyggingarlist á fyrri öldum” í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslandsmiðvikudaginn 16. janúar, kl. 12.05. Hér er eftir miklu að slægjast fyriráhugafólk um íslenska byggingarlistasögu enda er Hjörleifur þekktur fyrirrannsóknir sínar og skrif á því sviði. Erindið er hluti af fyrirlestrarröð sem Norræna félagið heldur í samvinnu viðÞjóðminjasafn Íslands sem ...
Lesa »